

Hulið allt í húmi nætur,
Horfin sjónum.
Ekki skyn um stefnu,
skyn um stund á veginum langa.
Nú er hvergi neitt og ekkert lengur.
Ekki snerting þín við sál mína,
fingrafar þitt á hjarta mínu.
Hvar ertu vegvísirinn eini,
gatan heim á leið.
Horfin sjónum.
Ekki skyn um stefnu,
skyn um stund á veginum langa.
Nú er hvergi neitt og ekkert lengur.
Ekki snerting þín við sál mína,
fingrafar þitt á hjarta mínu.
Hvar ertu vegvísirinn eini,
gatan heim á leið.