Hjúskaparlíf
Bylmingshögg
í morgunsárið
vekur vel
til hugsunar

konan rögg
rífur hárið
klæðir mig
í buxurnar

hellir lögg
yfir bálið
herðir tak
um kverkarnar

réttir að mér
riðgað stálið
segir höst
til verkanna  
Vébjörn Fivelstad
1990 - ...


Ljóð eftir Vébjörn Fivelstad

Krísa
Hjúskaparlíf
Kvenkjöt
Morgot
Hreysti
Næturlíf
Barnseignir