Barnseignir
Þó kíti það
bíti það
hrýti það
víti það
skal líta það
lýti það
sem hægt sé að nýta það
vaxi það upp og mannist
þroskist og dannist.  
Vébjörn Fivelstad
1990 - ...


Ljóð eftir Vébjörn Fivelstad

Krísa
Hjúskaparlíf
Kvenkjöt
Morgot
Hreysti
Næturlíf
Barnseignir