B 605
Herbergið mitt er eins og þögn
sem býður varla góðan daginn
Ég held maður verði ögn
að reyna að bæta braginn
Því nú þegar kvölda tekur
og skemmtanataugarnar skekur
kvöldið blasir við æginn
og ég dríf mig bara í bæinn
Þegar í bæinn er komið
þá er kíkt á stórgötu stóðið
Stúlkur við götuna standa
og fallegt augnaráð strákunum senda
Þá er það næsta skref
að drífa sig á diskótek
Og ef að heppin ég er
þá eina heim með mér hef
sem býður varla góðan daginn
Ég held maður verði ögn
að reyna að bæta braginn
Því nú þegar kvölda tekur
og skemmtanataugarnar skekur
kvöldið blasir við æginn
og ég dríf mig bara í bæinn
Þegar í bæinn er komið
þá er kíkt á stórgötu stóðið
Stúlkur við götuna standa
og fallegt augnaráð strákunum senda
Þá er það næsta skref
að drífa sig á diskótek
Og ef að heppin ég er
þá eina heim með mér hef
Skrifað haustið 1985 um stúdentaherbergið B 605 að Rödhettestien 7 i Tromsö í Noregi