Kreppan
Á svörtu loftum heyrist óp
frá hárprúða Oddssyni.
Hann sem áður velmegun skóp
á nú fá vini.

Landinn er í kreppuvæl
þunglyndinu að þjóna.
Leysum nú hnútinn með stolti og stæl
þjóðinni til sóma.  
Gísli Gíslason
1964 - ...
sett saman 10.12.2008, þegar kreppa var á Íslandi og ljóst var að það kæmi nýr Seðlabankastjóri


Ljóð eftir Gísla Gíslasyni

Mágkona 50 ára
Lítill frændi fæddur og skírður
Eiginkonan
Tengdó 70 ára
Til Norðfjarðar
Doddi á Skorratað 60 ára
Norðfjörður
B 605
Auðlindin
Heimilið og fjölskyldan
Grallarar
Upprisa vinar
Sannleikurinn
Egilsstaðir og héraðið
Facebook deilur
Til stjórnmálamanna
Mín kæru börn
Fjölgun
Ný kærasta frænda
Dama
Rósa og mamma
Mamma meðhjálpari
Grænland
Í Kína
Hannes Ívarsson
Frændi
Kaupfélagið Fram
Guðni Th Jóhannesson
Halldór Már Þórisson 52 ára.
Veðurtepptur í Færeyjum
Sr Svavar Stefánsson
Ingibjörg Þórðar afmæliskv
Bergrós og Særún
Hafdís Sunna
Æsku minnar innbær
Austlendingar
Kreppan
Vögguvísa
Afsökun
Eftir fæðingu
Mamma meðhjálpari
Á fæðingardeildinni
Trommarinn Dúi Ben
Heim
Neseyri og innbærinn
Neskaupstaður
Jón Björn og Ingibjörg
Vögguvísa
Þorláksmessupizza