Mín kæru börn
Nú barnanna lífsins skúta
brátt þeirra stjórn skal lúta.
Þau sigla að sjónarrönd
og ég fylgist með frá strönd.

Nú almættið ég bið,
að stjórn þeirra verði styrk
í þeirra huga, við þeirra hlið,
okkar tengsl verði ávallt virk.

Hvað getur einn faðir frekar óskað sér
en að líf sinna barna sé farsælt og gott.
Þau sjálfstæðis njóti og standi með sér
er þau byggja sitt hásæti og slott.





 
Gísli Gíslason
1964 - ...


Ljóð eftir Gísla Gíslasyni

Mágkona 50 ára
Lítill frændi fæddur og skírður
Eiginkonan
Tengdó 70 ára
Til Norðfjarðar
Doddi á Skorratað 60 ára
Norðfjörður
B 605
Auðlindin
Heimilið og fjölskyldan
Grallarar
Upprisa vinar
Sannleikurinn
Egilsstaðir og héraðið
Facebook deilur
Til stjórnmálamanna
Mín kæru börn
Fjölgun
Ný kærasta frænda
Dama
Rósa og mamma
Mamma meðhjálpari
Grænland
Í Kína
Hannes Ívarsson
Frændi
Kaupfélagið Fram
Guðni Th Jóhannesson
Halldór Már Þórisson 52 ára.
Veðurtepptur í Færeyjum
Sr Svavar Stefánsson
Ingibjörg Þórðar afmæliskv
Bergrós og Særún
Hafdís Sunna
Æsku minnar innbær
Austlendingar
Kreppan
Vögguvísa