 Börnin mín
            Börnin mín
             
        Ef myrkrið ykkur hræðir og þið ratið ekki heim,
hamingjan er hverful þótt leiðin virðist bein.
Ef skór ykkar slitna, jafnvel ef það losnar reim,
skulu þið hugsa til mín, þá verðið þið aldrei ein.
Kv, pabbi
 Börnin mín
            Börnin mín
            