Óður til geðhvarfar
Ég kafa djúpt inní minn hugarheim, snerti geðveikina með köldum fingurgómum. Ég er hlýnandi hraunsteinn er ég nálgast höfuðstöðvar undirmeðvitunarinnar. Yfirvofandi dágeðhverfsýukinar birtast mér í æðagöngunu. Það er ekkert sem ég get gert.



Ég bræði málma til yfirbyggingar, það fer nú ekkert hingað inn. Ég tengi víra frá undirmeðvituninni inní glöggt auga hýbíli míns. Brenni æðarnar saman. Skapa mitt eigið kerfi.
Það er ekkert sem ég get ekki gert.

 
Lia
1982 - ...


Ljóð eftir Liu

Óður til geðhvarfar
inní mér
lísa í undralandi
klukkan þrjú á laugardagsnótt
tjáningarbland í poka
hraðskrift á ritvél
stikkorð tjáningar minnar
te og sígó
í sjónum sé ég
que anida
éso þreytt
kvísl
lögmál heimsins, held ég.
ég vil