Von ástarinnar
Við skulum byrja sem vinir
Ekki vera eins og hinir
Sem að þekkjast ei neitt
Og gera lífið sitt leitt

Ég elska þig mun
Àður en þú hefur einn grun
Því líf mitt, þitt mun vera
Og hjarta mitt þú munt bera  
JayJay
1988 - ...


Ljóð eftir JayJay

Von ástarinnar
Uppeldi
Samfélagið
Heimkoman
Draumar
Falda Hetjan