Heimkoman
Beðið hefur þu lengi eftir mér
Enda sálin farin að sjá á sér
En til þín er eg komin aftur
Nú kemur til mín kraftur

Bæn án afláts og þjónusta án þess að kvarta
En mætti eg vera eins og María ekki Marta
Að vera þétt við þig minn Guð
Og plís leyf mér að sleppa við allt óþarfa tuð  
JayJay
1988 - ...


Ljóð eftir JayJay

Von ástarinnar
Uppeldi
Samfélagið
Heimkoman
Draumar
Falda Hetjan