Draumar
Eg sit her einn
Þvi eg mætti svolítið seinn
Horfi a þig fyrir framan
Og óska'ð við værum saman

Þvi þinir dökku lokkar
Munu fara börnunum okkar
Ég se um þig
og þú um mig

Við göngum gegnum lífið
Og berjumst gegnum stríðið
En mundu eitt
Ég mun elska þig heitt  
JayJay
1988 - ...


Ljóð eftir JayJay

Von ástarinnar
Uppeldi
Samfélagið
Heimkoman
Draumar
Falda Hetjan