Samfélagið
Við i hópa okkur skiptum
Til að vita hver við erum
En við spurningunni öxlum okkar yptum
Hver munurinn er a þvi sem við gerum
Vinur, vita skalt þu senn
Að þegar vel er að gáð
Þa erum við erum öll menn
Sem þurfum Guðs náð
Til að vita hver við erum
En við spurningunni öxlum okkar yptum
Hver munurinn er a þvi sem við gerum
Vinur, vita skalt þu senn
Að þegar vel er að gáð
Þa erum við erum öll menn
Sem þurfum Guðs náð