

Tjaldið fellur
Áhorfendurnir
Eru farnir
Heim
Ennþá með
Leikskrárnar
Samanvöðlaðar
Milli handanna
Ljóskastararnir
Standa heitir
Í myrkrinu
Og varpa skugga
Á veggina
loksins er þögn
Og augu þín
Skipta litum
Áhorfendurnir
Eru farnir
Heim
Ennþá með
Leikskrárnar
Samanvöðlaðar
Milli handanna
Ljóskastararnir
Standa heitir
Í myrkrinu
Og varpa skugga
Á veggina
loksins er þögn
Og augu þín
Skipta litum