Eplatré
Viku eina í maímánuði borðaði ég mjög næringarríkan mat.
Ég hafði hægðir í blómapott.
Ég setti niður lítið og fallegt fræ, eplafræ.
Ég fylgdist með þér vaxa.
Þú varst bara lítil viðkvæm planta en óx svo upp í voldugt tré.
Þú barst ávöxt, safaríkan ávöxt.
Eplatré ó eplatré, þú ert sonur minn.  
Pétur
1991 - ...


Ljóð eftir Pétur

Samúel
Ríkisfang kanslarans
Eplatré
Heilastarfsemi
Sannkallað hrossgæti