Brotin hjörtu
Nú er ég ein í myrkrinu
Þú varst ljósið í lífinu
Nú er ég ein í myrkrinu
Þú varst ljósið í lífinu

En ég lifi í voninni
Vona að þú komir til baka
já ég lifi í voninni
En ég veit að þér er sama

Þú varst gleðin
Þú varst sorgin
þú varst hamingjan í lífi mínu
Nú ertu farinn og ég vil þig
En þú virðist ekki vera að hlusta á mig

Ég lifi í voninni
Vona að þú komir til baka
Ég lifi í voninni
En ég veit að þér er sama

Ég fór ekki réttu leið
Baðst fyrirgefningar
en þú sagðir
Allt of seint

Svo ég lifi í voninni
Vona að þú komir til baka
já ég lifi í vonni
En ég veit að þér er sama
og það særir mig....Alla daga.  
NLOS
2007 - ...
þetta er lag sem ég samdi þegar fyrsti ´´alvöru´´kærastinn minn hætti með mér. :)


Ljóð eftir NLOS

Brotin hjörtu
Afi Pálmi
Hola í hjartanu
Eitrað
Hann...
Ást við fyrstu sín ( Boy version)