Ást við fyrstu sín ( Boy version)
Þú ert sú eina sem ég sé
Þú ert sú eina sem ég þrái
Ég lærði að elska af þér
Eina sem streymir um í huga mér
Dag og Nótt, vona að englar vaki yfir þér

Þú sérð gegnum mig, þú veist ég elska þig
Ég hugsa þegar ég strauk vanga þinn.
Gullfalleg líkt og sólin sem skín

Ég hræðist að vakna á ný, því ég veit að þú ert ei hjá mér
Það renna tár niður kinnarnar á mér
þegar þú ert ekki hér

Ó, augun þín, bláeigð, bræða mig og alla aðra í kringum þig
Brosið þitt...Hjartað mitt springur af ást, já springur af ást

Þú ert sú eina sem ég sé, sú eina sem ég sé
Þú ert sú eini sem ég þrái
Ég lærði að elska af þér, ert æðisleg
Þú sérð gegnum mig, þú veist ég elska þig, blíðu augun þín, hlýja brosið þitt
Gullfalleg yndið mitt, yndið mitt.  
NLOS
2007 - ...


Ljóð eftir NLOS

Brotin hjörtu
Afi Pálmi
Hola í hjartanu
Eitrað
Hann...
Ást við fyrstu sín ( Boy version)