Aldrei hef ég tengt við trú
Þú telur mig ótrúverðuga
En ég lofa, treystu mér
Þar sem finna hægt er hamingjuna
Er liggjandi hér hjá þér
Aldrei hef ég tengt við trú
En nú krýp ég við þínar fætur
Nærveran sem drepur mig
Um daga sem og nætur
Af vörum þér bænir detta
hafa þær nokkuð fallegri verið?
Orð sem niður á mig dynja
Og brjóta munu fljótlega glerið
En ég lofa, treystu mér
Þar sem finna hægt er hamingjuna
Er liggjandi hér hjá þér
Aldrei hef ég tengt við trú
En nú krýp ég við þínar fætur
Nærveran sem drepur mig
Um daga sem og nætur
Af vörum þér bænir detta
hafa þær nokkuð fallegri verið?
Orð sem niður á mig dynja
Og brjóta munu fljótlega glerið