 Rætur
            Rætur
             
        
    Í geislandi birtu þessara nátta;
gríp ég tunglið með augunum,
melti það með hjartanu,
og í huga mér fæðist sú hugsun,
að hér eigi ég heima.
    
     
gríp ég tunglið með augunum,
melti það með hjartanu,
og í huga mér fæðist sú hugsun,
að hér eigi ég heima.
    Allur réttur áskilinn höfundi.
http://www.geocities.com/happypuppies2002
http://www.geocities.com/happypuppies2002

