

Í geislandi birtu þessara nátta;
gríp ég tunglið með augunum,
melti það með hjartanu,
og í huga mér fæðist sú hugsun,
að hér eigi ég heima.
gríp ég tunglið með augunum,
melti það með hjartanu,
og í huga mér fæðist sú hugsun,
að hér eigi ég heima.
Allur réttur áskilinn höfundi.
http://www.geocities.com/happypuppies2002
http://www.geocities.com/happypuppies2002