Útþynningar
List er það líka og vinna
lítið að tæta upp í minna,
alltaf í þynnra þynna
þynnkuna allra hinna.  
Stephan G. Stephansson
1853 - 1927


Ljóð eftir Stephan G. Stephansson

Við verklok
Úr Íslendingadagsræðu 1904
Eftirköst
Afkastaleysið
Íslenska þokan
Dimmnætti
Útþynningar
Hugur og hjarta
Fósturlandið
Íslenskur kveðskapur