Dáin glötun
Sólin lítur dagsins ljós,
horfir upp á sig sjálfa.
Svo undurfögur, hún fær mitt hrós,
svo falleg að hún fær mig til að skjálfa.
En seinna um tíma, hún sér sig ei meir,
svífa um himinsins völl.
Því einhvern tímann allt lifandi deyr,
en gerum við það ekki öll?
horfir upp á sig sjálfa.
Svo undurfögur, hún fær mitt hrós,
svo falleg að hún fær mig til að skjálfa.
En seinna um tíma, hún sér sig ei meir,
svífa um himinsins völl.
Því einhvern tímann allt lifandi deyr,
en gerum við það ekki öll?