Fortið
Minningar um minningar
löngu týndar tilfinningar
skuggi af skugga
mynd af mynd
orð um orð
sem aldrei voru sögð
löngu týndar tilfinningar
skuggi af skugga
mynd af mynd
orð um orð
sem aldrei voru sögð
Fortið