Íslenska þokan
Fúl og hveimleið þykir þér
þokan okkar fósturlands ?
veistu ei, maður, að hún er
efasemdir skaparans?
Hann er þá sem þú að leita
þess hvað veðrið eigi að heita,
báða reiti ragur við:
rigninguna og sólskinið.  
Stephan G. Stephansson
1853 - 1927


Ljóð eftir Stephan G. Stephansson

Við verklok
Úr Íslendingadagsræðu 1904
Eftirköst
Afkastaleysið
Íslenska þokan
Dimmnætti
Útþynningar
Hugur og hjarta
Fósturlandið
Íslenskur kveðskapur