

Fúl og hveimleið þykir þér
þokan okkar fósturlands ?
veistu ei, maður, að hún er
efasemdir skaparans?
Hann er þá sem þú að leita
þess hvað veðrið eigi að heita,
báða reiti ragur við:
rigninguna og sólskinið.
þokan okkar fósturlands ?
veistu ei, maður, að hún er
efasemdir skaparans?
Hann er þá sem þú að leita
þess hvað veðrið eigi að heita,
báða reiti ragur við:
rigninguna og sólskinið.