

Með hlátri sínum,
færir hlýju í lítið hjarta.
Með skrítlum,knúsum og krumpum í framan,
hann gerir lífið betra.
Stundum hélt ég að hann væri Sveinki,
kominn af fjöllum.
En hann er víst ekki til.
Með stóra hjartað sitt bauð hann mig ávalt velkomna í hús sitt.
Björt blikandi augu hans færðu ró á sál mína,
og skrípalætin bros á varir mínar.
Með nokkrum línum hvetur mig áfram,
í annríki minns lífs.
Það er bara eitt sem brennur á mínu hjarta.
Ertu viss um að þú sért ekki Sveinki??
færir hlýju í lítið hjarta.
Með skrítlum,knúsum og krumpum í framan,
hann gerir lífið betra.
Stundum hélt ég að hann væri Sveinki,
kominn af fjöllum.
En hann er víst ekki til.
Með stóra hjartað sitt bauð hann mig ávalt velkomna í hús sitt.
Björt blikandi augu hans færðu ró á sál mína,
og skrípalætin bros á varir mínar.
Með nokkrum línum hvetur mig áfram,
í annríki minns lífs.
Það er bara eitt sem brennur á mínu hjarta.
Ertu viss um að þú sért ekki Sveinki??