Smá spekúlering um Jesú
Fyrir löngu var maður krossfestur,
hengdur upp á spítu og negldur þar við.
Á jörðunni var hann álitinn einhver gestur,
sem fór ekki saman við margra manna sið.

Þessi einhver var ekki sá er við sáum,
sí betlandi um pening og sleikjandi ryð.
Heldur var hann maðurinn sem á himninum bláum,
situr við Hans hægri hlið.

En eftir að hyggja var hann góður maður,
fórnaði sér fyrir sína.
Þótt margir hafi trúað að orð hans væru þvaður,
þá hitar hann upp sálu mína.

Guð blessi son sinn...  
Jón
1986 - ...


Ljóð eftir Jón

Hugsun
Spurning
Sólin
?
Dáin glötun
Hughverfa
Draumur á menningarnótt
Drumbufall
Dansdvergurinn
Dalagrafarinn
To my love that hated me...
Smá spekúlering um Jesú
Áðan
Kvöldið
ónefnt
Eyðinlegging
Tíu sek. úr huga geðsjúklings (útlenska)
...
....
.....
Sumarhugsun
Málið
Samanburður
Rauð hár
Eitt af óskrifuðu lagaákvæðum þjóðarinnar.
Skyndikynni
Bíltúr
Satt og ósatt
Óboðinn gestur
Kannski
Frome
Time
Fuglinn
Þögullt óp
Samningur rofinn
Sjón er sögu leiðinlegri
Á dansleik
Útgeislun
Reiði
Ég veit ekki einu sinni hvað þú heitir
Litla stelpan mín
Vonbrigði
Ósk
Litla stelpan
Dramur á Fös. 13.
Stelpan hinum megin
Til vinkonu
Ástarljóð
Pólitískar vangaveltur um nútíma samfélög
Geðveiki
Litla hóran mín
Gamla konan á Hlemmi
Showing lies
Þynnka