

Í kvöld, var tunglið ekki til
& tilgangur sólarinnar enginn.
Magn tilgangsleysunnar jóks til fulls
& tíminn stoppaði í andardrætti alheimsins.
Í kvöld, rigndi blóði yfir heilaga jörð
& sár hjörtu okkar dóu.
Því kaldur veturinn syrgir sína ást í kvöld
& lætur það bitna á okkur.
Í kvöld, fraus Jörðin og hætti að snúast
& sjúkleikinn náði hámarki.
Menn létust af völdum bræðra sinna í kvöld
& á meðan skapari okkar grét.
Í kvöld, vanvirtum við gjöfina frá föður okkar
& svívirtum vald hans með illu.
Það er svo skrítið að hann skuli ekki reiðast, í kvöld
& eyða þessari sköpun sinni.
& tilgangur sólarinnar enginn.
Magn tilgangsleysunnar jóks til fulls
& tíminn stoppaði í andardrætti alheimsins.
Í kvöld, rigndi blóði yfir heilaga jörð
& sár hjörtu okkar dóu.
Því kaldur veturinn syrgir sína ást í kvöld
& lætur það bitna á okkur.
Í kvöld, fraus Jörðin og hætti að snúast
& sjúkleikinn náði hámarki.
Menn létust af völdum bræðra sinna í kvöld
& á meðan skapari okkar grét.
Í kvöld, vanvirtum við gjöfina frá föður okkar
& svívirtum vald hans með illu.
Það er svo skrítið að hann skuli ekki reiðast, í kvöld
& eyða þessari sköpun sinni.