

Á grænni grundu stóð ég einn,
grúskandi í höfði mínu með nál.
Hugsandi um hvort það sé betra að vera steinn,
eða lifandi maður með sál.
Ég veit ekki hvort er betra, eða best,
enn þann dag í dag.
Þó maðurinn sjálfur deyi fyrir rest,
þá vil ég frekar vera steinninn í dag.
grúskandi í höfði mínu með nál.
Hugsandi um hvort það sé betra að vera steinn,
eða lifandi maður með sál.
Ég veit ekki hvort er betra, eða best,
enn þann dag í dag.
Þó maðurinn sjálfur deyi fyrir rest,
þá vil ég frekar vera steinninn í dag.