Helvíti
Allt í rústi líf mitt er,
öll mín hamingja úr hjartanu fer.
Ekkert eftir nema sorg og reyði,
og ekkert get nema ég mig særi.

Hnífur í hönd á slagæð legg,
sker af stað eða á hendina hegg,
blóðisð læðist útí gegn,
eða spítist út eins og heljar regn.  
Sesselja Guðmundsdóttir
1985 - ...


Ljóð eftir Sesselju Guðmundsdóttur

Gervi ást
Hurt
Helvíti
Dauðinn
Reiði
Vinur
Sál
Hjartað
Lífið
Ég heyri