Vinur
Guð þinn gefur þó gætur,
og þér hlýnar um hjartarætur,
en Guð vildi fá hann núna,
og við skulum halda í trúnna.

Tárin þorna en minningin lifir,
þú sérð að þú kemst sorgina yfir,
en elskaður er hjá Guði nú,
og geymist svo minningin sú.

1996  
Sesselja Guðmundsdóttir
1985 - ...


Ljóð eftir Sesselju Guðmundsdóttur

Gervi ást
Hurt
Helvíti
Dauðinn
Reiði
Vinur
Sál
Hjartað
Lífið
Ég heyri