Hjartað
Ég lifi inní þér,
þú finnur stundum fyrir mér.
Ég læt þig vita að þú,
ert til.
Stundum nem ég staðar, allt í einu.
En stundum held ég áfram, lengi lengi.
En á endanum hverf ég,
inní nýtt líf.

28.okt. 1999  
Sesselja Guðmundsdóttir
1985 - ...


Ljóð eftir Sesselju Guðmundsdóttur

Gervi ást
Hurt
Helvíti
Dauðinn
Reiði
Vinur
Sál
Hjartað
Lífið
Ég heyri