Reiði
Ég er umkringd reiði,
getur hún ekki farið,
farið burt frá mér.
Mér leiðist þessi reiði,
Öll þessi reiði,
þessi reiði sem umlyggur mig.
Umlyggur mig,
svo að ég verði reið.
Svo mér líði illa,
og sjái engann tilgang með neinu.
Er tilganguinn sá,
með lífi mínu,
að mér líði illa.
Eða á ég bara að deyja..?

6.nóv. 1999
 
Sesselja Guðmundsdóttir
1985 - ...


Ljóð eftir Sesselju Guðmundsdóttur

Gervi ást
Hurt
Helvíti
Dauðinn
Reiði
Vinur
Sál
Hjartað
Lífið
Ég heyri