Sál
Brosir þú, brosi ég,
ef þú grætur, þá græt ég,
ef þú brekst mér, brekst ég þér.
Allt sem þú gerir, geri ég,
það er ég.
Sál þín.

28.feb. 1998  
Sesselja Guðmundsdóttir
1985 - ...


Ljóð eftir Sesselju Guðmundsdóttur

Gervi ást
Hurt
Helvíti
Dauðinn
Reiði
Vinur
Sál
Hjartað
Lífið
Ég heyri