Vinur
Guð þinn gefur þó gætur,
og þér hlýnar um hjartarætur,
en Guð vildi fá hann núna,
og við skulum halda í trúnna.
Tárin þorna en minningin lifir,
þú sérð að þú kemst sorgina yfir,
en elskaður er hjá Guði nú,
og geymist svo minningin sú.
1996
og þér hlýnar um hjartarætur,
en Guð vildi fá hann núna,
og við skulum halda í trúnna.
Tárin þorna en minningin lifir,
þú sérð að þú kemst sorgina yfir,
en elskaður er hjá Guði nú,
og geymist svo minningin sú.
1996