Samanburður
Það er svo skrítið,
hvernig það getur kviknað \"ást\",
útfrá litlu sem engu.
Það er svo skrítið,
hvernig það getur kviknað í sígarettu,
útfrá litlum sem engum eldi.
Svo þegar á heildina er litið,
er svo skrítið hvað þær eiga sameiginlegt...
Þær eru bara yndislegar í 5 mínútur...
hvernig það getur kviknað \"ást\",
útfrá litlu sem engu.
Það er svo skrítið,
hvernig það getur kviknað í sígarettu,
útfrá litlum sem engum eldi.
Svo þegar á heildina er litið,
er svo skrítið hvað þær eiga sameiginlegt...
Þær eru bara yndislegar í 5 mínútur...