Eitt af óskrifuðu lagaákvæðum þjóðarinnar.
Allt,
ekkert...
Það er svo skrítið,
hvað það er þunn lína,
á milli þess að vera mikið & lítið.
En allt er þú átt þarftu að sýna,
til að vera til í þessum heimi.
Lítið,
mikið...
Oft á tíðum hef ég haft,
á þann vana að sinna.
Að nota allan lífsins kraft,
til þess eins að vinna,
til að fá meira en minna.
ekkert...
Það er svo skrítið,
hvað það er þunn lína,
á milli þess að vera mikið & lítið.
En allt er þú átt þarftu að sýna,
til að vera til í þessum heimi.
Lítið,
mikið...
Oft á tíðum hef ég haft,
á þann vana að sinna.
Að nota allan lífsins kraft,
til þess eins að vinna,
til að fá meira en minna.
8. apríl