Skyndikynni
Það er svo skrítið,
samt er það satt.
Þó ég þekkti þig minna en lítið,
þá féll ég hraðar en hratt.
samt er það satt.
Þó ég þekkti þig minna en lítið,
þá féll ég hraðar en hratt.
Skyndikynni