 Góða nótt
            Góða nótt
             
        
    Í rauðum náttfötum 
sólin kyssir mig góða nótt
Eftir stutta vögguvísu
hvíslar vindurinn sofðu rótt
Þykka sæng
myrkrið yfir mig breiðir
Töfrastjarna
til draumalandsins míns leiðir
sólin kyssir mig góða nótt
Eftir stutta vögguvísu
hvíslar vindurinn sofðu rótt
Þykka sæng
myrkrið yfir mig breiðir
Töfrastjarna
til draumalandsins míns leiðir

