 Trúin
            Trúin
             
        
    Lítið blóm
í eyðimörkinni
horfir upp í himingeim
Það vex
upp að sólinni
gleypir hana
og brosir geislum
    
     
í eyðimörkinni
horfir upp í himingeim
Það vex
upp að sólinni
gleypir hana
og brosir geislum
 Trúin
            Trúin
            