 Að skapa tónlist saman
            Að skapa tónlist saman
             
        
    Fiðluleikarinn dansar við ástina sína
Hún titrar við snertingu hans
Hún singur, stynur og skrækir
Þegar dansinum lýkur þagnar hún
þangað til...
hún finnur sig aftur í örmum hans
    
     
Hún titrar við snertingu hans
Hún singur, stynur og skrækir
Þegar dansinum lýkur þagnar hún
þangað til...
hún finnur sig aftur í örmum hans

