\"Minn eini sanni....\"
Afhverju lokar þú augunum þegar ég held á hjarta mínu blóðugu, titrandi og
glansandi fyrir þig að sjá?

Af hverju hlustar þú ekki
þegar ég segi þér frá draumum mínum?

Í huga mér varstu alltaf svo fullkominn.
Það gat ekkert sært þig, því þú varst með stórann glervegg í kringum hjarta þitt, hjarta þitt sem pakkað var inní litríkan pappír svo enginn gat séð,
þar af leiðandi ekkert skemmt.

Þú varst eins og klettur, sama hvað á gekk.
Þú varst verndari, huggari
Þú gættir mín hvert einasta skref á leiðinni, þerraðir tárin, en vildir ekkert í staðinn fyrir þína ómetanlegu hjálp

Þú birtist sem engill þegar hjarta mitt brast og hindraðir í að því blæddi út.
Þú varst græðari.

Þó ollir þú mér minni mestu sorg..  
Dimma
1981 - ...
Ekki er allt sem sýnist...


Ljóð eftir Dimmu

Fyrsta ljóð aldarinnar
Fiðrildasöngur
Ást
Fallinn Engill
Til þín
\"Minn eini sanni....\"
Þegar myrkrið víkur..
Regn
Maðurinn í eldinum
Grímur
Svefninn þinn langi
Draumar
Vonargeisli
Ókunna kona
Þakklæti
Ókunni maður
Dóttir mín
Spurning
Staðreynd
Þökk
Dánarfregn látinnar á \"lífi\".
Undarleg fegurð
....
Appreciative.
My wishingwell.
Manon
Þú og ég
Til þín II
Lífklukkan
Mín þrá (og annarra)
Heltekin.
"Mitt himnaríki"
"Náttúran"
"Sannleikur/ Von/ Trú - Vonbrigði."
"Hugmyndin um ástina"
"Litli strákurinn"
Til ömmu
Kveðja með söknuði.
Refsing?
"Reason to breathe?"