Ókunni maður
Ókunni maður,
með augun mín,
bros mitt,
vanga minn.

Hjörtu okkar gerð úr því sama,
hendur okkar gerðar úr því sama.
Hlátur frá sömu uppsprettu og
tárin úr sömu lind.

Ókunni maður
sem ég mun aldrei sjá,
aldrei snerta, aldrei heilsa.

Ókunni maður.
Hve heitt ég þrái
að heyra rödd þína,
sjá bros þitt.

Ókunni maður..
ókunni bróðir minn...
 
Dimma
1981 - ...


Ljóð eftir Dimmu

Fyrsta ljóð aldarinnar
Fiðrildasöngur
Ást
Fallinn Engill
Til þín
\"Minn eini sanni....\"
Þegar myrkrið víkur..
Regn
Maðurinn í eldinum
Grímur
Svefninn þinn langi
Draumar
Vonargeisli
Ókunna kona
Þakklæti
Ókunni maður
Dóttir mín
Spurning
Staðreynd
Þökk
Dánarfregn látinnar á \"lífi\".
Undarleg fegurð
....
Appreciative.
My wishingwell.
Manon
Þú og ég
Til þín II
Lífklukkan
Mín þrá (og annarra)
Heltekin.
"Mitt himnaríki"
"Náttúran"
"Sannleikur/ Von/ Trú - Vonbrigði."
"Hugmyndin um ástina"
"Litli strákurinn"
Til ömmu
Kveðja með söknuði.
Refsing?
"Reason to breathe?"