Grímur
Ótal grímur
gerðar úr grjóti,
halda sér fast á andliti mínu.
Ein fyrir hverja stund,
ein fyrir hverja tilfinningu.
Þær birtast þegar það á við.


Undir þeim öllum
er hin sanna ég-
en ég vil ekki sjá,
vil ekki að þú sjáir.

Safna að mér ótal grímum,
fölskum grímum
gerðar úr grjóti.
 
Dimma
1981 - ...
Verið þið sjálf. Elskið ykkur fyrir það eina að vera til. Þið eruð ómetanleg.


Ljóð eftir Dimmu

Fyrsta ljóð aldarinnar
Fiðrildasöngur
Ást
Fallinn Engill
Til þín
\"Minn eini sanni....\"
Þegar myrkrið víkur..
Regn
Maðurinn í eldinum
Grímur
Svefninn þinn langi
Draumar
Vonargeisli
Ókunna kona
Þakklæti
Ókunni maður
Dóttir mín
Spurning
Staðreynd
Þökk
Dánarfregn látinnar á \"lífi\".
Undarleg fegurð
....
Appreciative.
My wishingwell.
Manon
Þú og ég
Til þín II
Lífklukkan
Mín þrá (og annarra)
Heltekin.
"Mitt himnaríki"
"Náttúran"
"Sannleikur/ Von/ Trú - Vonbrigði."
"Hugmyndin um ástina"
"Litli strákurinn"
Til ömmu
Kveðja með söknuði.
Refsing?
"Reason to breathe?"