Þú og ég

Ég sé þig..
Þú situr á rúminu..tárin svört..
ég sé þig...

Í gegnum þig sé ég þig...
Þú ert marin, hjartað svart..slær hægt..þér finnst það vera að deyja...
þú vera að deyja..

Líkami þinn skorinn...sársaukinn hverfur á meðan það blæðir...
þú gleymir sorginni og horfir á blóðið renna...og þú brosir..."Fegurð". Lökin eru ekki lengur hvít..."Fegurð...."

En í tómum augum þínum sé ég eitthvað sem ég get ekki skilið...

Þó augu mín séu lokuð..þá sé ég þig.
Þú og ég...
Ég sé þig... því þú ert ég...

 
Dimma
1981 - ...


Ljóð eftir Dimmu

Fyrsta ljóð aldarinnar
Fiðrildasöngur
Ást
Fallinn Engill
Til þín
\"Minn eini sanni....\"
Þegar myrkrið víkur..
Regn
Maðurinn í eldinum
Grímur
Svefninn þinn langi
Draumar
Vonargeisli
Ókunna kona
Þakklæti
Ókunni maður
Dóttir mín
Spurning
Staðreynd
Þökk
Dánarfregn látinnar á \"lífi\".
Undarleg fegurð
....
Appreciative.
My wishingwell.
Manon
Þú og ég
Til þín II
Lífklukkan
Mín þrá (og annarra)
Heltekin.
"Mitt himnaríki"
"Náttúran"
"Sannleikur/ Von/ Trú - Vonbrigði."
"Hugmyndin um ástina"
"Litli strákurinn"
Til ömmu
Kveðja með söknuði.
Refsing?
"Reason to breathe?"