

Ónæm fyrir vængjablaki fuglsins
eins og daginn fyrir hjartaáfall
bíð ég þess að falla,
hefja svo blakið á ný
ákafara en áður
og svífa inn í aðra veröld
eins og daginn fyrir hjartaáfall
bíð ég þess að falla,
hefja svo blakið á ný
ákafara en áður
og svífa inn í aðra veröld