Innrituð
löng röð
þoka yfir grasvelli
hvítt hús í fjarska
Næsti!
ertu geðveik?
spyr feit kona og glottir
almenningsselernisfýla
yfirgnæfir vit mín
ég sast á blauta grasið
passaði pilsið
enginn má sjá undir það
loka augunum og gleymi hver ég er
 
AnnaT
1983 - ...


Ljóð eftir ÖnnuT

Martröð Vesturlandanna
Þú
Vonbrigði dagsins að kvöldi til
Hugsunarhætta
Gæfusmiður
Valfrjáls vilji
Innrituð
Jarðbundin framkvæmdarmaður sem vill öryggi
Bara svona hugdetta
Tómar flöskur
Súr mjólk, já takk
Misjafnir barmar
Hr. Karma
Óþolinmóð julla
Landnemar Íslands
vitfirring
Gott til glóðarinnar
Tíminn
Sandkorn og stjörnur
Ráð?
Nóttin mín
Dóttir fáfræðinnar
Ringluð
desemberútgáfa
stöðug sannfæring
1. p. ft