

löng röð
þoka yfir grasvelli
hvítt hús í fjarska
Næsti!
ertu geðveik?
spyr feit kona og glottir
almenningsselernisfýla
yfirgnæfir vit mín
ég sast á blauta grasið
passaði pilsið
enginn má sjá undir það
loka augunum og gleymi hver ég er
þoka yfir grasvelli
hvítt hús í fjarska
Næsti!
ertu geðveik?
spyr feit kona og glottir
almenningsselernisfýla
yfirgnæfir vit mín
ég sast á blauta grasið
passaði pilsið
enginn má sjá undir það
loka augunum og gleymi hver ég er