

Rotnaðar minningar,
í huga mínum,
vilja ekki fara.
Myndir úr fortíð minni,
skera í samvisku mína
og endurspegla mistök mín.
Ég gróf þær djúpt í hjarta mínu,
samt heyri ég ávalt öskur þeirra,
bergmála í hausnum á mér.
í huga mínum,
vilja ekki fara.
Myndir úr fortíð minni,
skera í samvisku mína
og endurspegla mistök mín.
Ég gróf þær djúpt í hjarta mínu,
samt heyri ég ávalt öskur þeirra,
bergmála í hausnum á mér.