

Ég er ástfangin af þér
ókunnugi maður.
Tilfinning í poka
með slitnu handfangi,
fullur af flöskum
og innantómum hugsunum
um framtíðina en þó aðallega
hvar mig er að finna
ókunnugi maður.
Tilfinning í poka
með slitnu handfangi,
fullur af flöskum
og innantómum hugsunum
um framtíðina en þó aðallega
hvar mig er að finna