

það horfir alltaf á mig, ég var allt
en er ekkert þegar þau horfa,
aðeins útjöskuð sýn villtra sála
sem hafa ekki vit á að líta í eigin barm
en er ekkert þegar þau horfa,
aðeins útjöskuð sýn villtra sála
sem hafa ekki vit á að líta í eigin barm