Hr. Karma
sjúk alþýðan æsist í harmi annarra sála
sem eru allt annað en þeim bar að vera
hvernig líður þér við þessar fréttir?
.........hlærð og bendir...........
handleggsbrotnar og engist eftir að karma kemur og klípir í rassinn á þér
 
AnnaT
1983 - ...


Ljóð eftir ÖnnuT

Martröð Vesturlandanna
Þú
Vonbrigði dagsins að kvöldi til
Hugsunarhætta
Gæfusmiður
Valfrjáls vilji
Innrituð
Jarðbundin framkvæmdarmaður sem vill öryggi
Bara svona hugdetta
Tómar flöskur
Súr mjólk, já takk
Misjafnir barmar
Hr. Karma
Óþolinmóð julla
Landnemar Íslands
vitfirring
Gott til glóðarinnar
Tíminn
Sandkorn og stjörnur
Ráð?
Nóttin mín
Dóttir fáfræðinnar
Ringluð
desemberútgáfa
stöðug sannfæring
1. p. ft