

ég kynni nútímamanninn
latan og fáfróðan
fyrir landnemum Íslands
í draumi
þeir hlógu og
skoruðu mig á hólm
ég tapaði fyrir þeim viljandi
vitandi það að ég mun
endurfæðast í draumi
þar sem ég er sjúklingur
sem skipta þarf um bleyju á
latan og fáfróðan
fyrir landnemum Íslands
í draumi
þeir hlógu og
skoruðu mig á hólm
ég tapaði fyrir þeim viljandi
vitandi það að ég mun
endurfæðast í draumi
þar sem ég er sjúklingur
sem skipta þarf um bleyju á