

ég græt þegar tvö börn leiðast
frábrugðin hvort öðru
en fatta það ekki,
síðan vaxa hvassar tennur á þau
sem eru brýndar fyrir orrustu
fullorðinsáranna sem koma
aðeins fyrir þá útvöldu
frábrugðin hvort öðru
en fatta það ekki,
síðan vaxa hvassar tennur á þau
sem eru brýndar fyrir orrustu
fullorðinsáranna sem koma
aðeins fyrir þá útvöldu